UM KEPPNINA
Tímaáætlun
Skráning í Greindu betur opin
12. nóvember 2025 - 13. janúar 2026
Tímabil forkeppninnar
19. janúar til 9. febrúar 2026
Úrslit forkeppninnar kynnt
11. febrúar 2026
Tímabil úrslitakeppninnar
16. febrúar til 9. mars 2026
Úrslit úrslitakeppninnar kynnt
26. mars 2026
Athugið að Hagstofa Íslands áskilur sér allan rétt til þess að breyta dagsetningum sem fram koma í tímaáætluninni og jafnvel fella þær niður, ef þess gerist þörf. Greint verður frá öllum slíkum breytingum á vefsíðu keppinnar

